22.02.2018 08:30

Siðasti dagur Norskra loðnuskipa við island 2018

I dag verða kaflaskil i loðnuveiðum Norðmanna þvi að á miðnætti 

likur veiðum þeirra hér við land á yfirstandandi vertið og munu þau flest halda heim

á morgun þegar þau hafa landað hér heima eða sumir kjósa að sigla með aflann heim 

enda mun hærra verð i Noregi að sögn skipstjóra skipanna 

                         Senior N-60-B mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Knester Á loðnumiðunum á Skjálfandaflóa mynd þorgeir 2018

                   Brennholm H-1-BN mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2859
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1253988
Samtals gestir: 55032
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 12:22:45
www.mbl.is