22.02.2018 07:21

Tjaldur SH 270 Strandaði á Sandrifi

                           Tjaldur  SH 270 Mynd Alfons Finnson 2018

                           2170 Tjaldur SH 270 mynd Alfons Finnson 2018

Af mbl.is

myndir Alfons Finnson 

Línu­skipið Tjald­ur SH hafnaði á sand­bing í höfn­inni á Rifi.  

Björg­un­ar­skipið Björg frá Slysa­varn­ar­fé­lag­inu Lands­björg reyn­ir að toga skipið að bryggj­unni.

Eng­in hætta er á ferðum en skipið var á leiðinni úr höfn­inni þegar þetta gerðist. 

Að sögn frétta­rit­ara mbl.is á staðnum er bæði verið að reyna að draga skipið með tóg með vél­búnaði af bryggj­unni og einnig með hjálp skips­ins Bjarg­ar. 

Það er að fjara út og því hafa björg­un­araðilar ekki tím­ann með sér við björg­un­araðgerðirn­ar. 

Upp­fært klukk­an 23:18:

Björg­un­araðgerðinar tók­ust vel því búið er að draga skipið að bryggju. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is