23.02.2018 10:31

Finnur Friði FD 86 kom til Eyja i gær með loðnu

Það var talsverð traffik i Vestmannaeyjum i gær skip að koma in vegna veðurs skipin voru 

flest með einhverja slatta og þar á meðal var færeyska uppsjávarskipið Finnur Friði FD86 

sem að landaði hjá Isfélaginu og stuttu seinna kom annað skip Tasilag Gr-6-41 sem að 

var i eigu Isfélags Vestmannaeyja um langt árabil og hét Guðmundur Ve 29

ekki veit ég um aflabrögð hjá þeim en spáin er betri fyrir næstu daga til loðnuveiða

Allar myndir Óskar Pétur Friðriksson 2018 

             Finnur Friði FD86  Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

 

       Finnur Friði FD86 við komuna til Eyja Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

           Finnur Friði FD86  og Heimaklettur  mynd óskar Pétur Friðriksson 

                      Tasilag GR -6-41 Mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

                          Tasilaq Gr-6-41 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

                     Tasilaq Gr-6-41 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

                       Tasilaq GR-6-41 mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is