24.02.2018 13:33

177 Fönix St 177 losnar frá bryggju á Hólmavik siðustu nótt

                   177 Fönix ST 177 Mynd Þorgeir Baldursson 2014

 

Björg­un­ar­sveit var ræst út á Hólma­vík á þriðja tím­an­um í nótt vegna báts sem losnað hafði frá bryggju.

Bát­ur­inn, sem er 58 ára gam­all tog­bát­ur, ber nafnið FÖNIX ST-177 en hann veg­ur um 190 tonn og er úr stáli.

Frek­ari upp­lýs­ing­ar má finna í skipa­skrá 200 mílna, sjáv­ar­út­vegsvefjar mbl.is.

Þegar björg­un­ar­sveit­in kom á staðinn rak bát­inn stjórn­laust frá bryggju.

Taug var fest í bát­inn og hann síðan dreg­inn að landi með belta­gröfu.

Tók björg­un­in um tvo klukku­tíma og að henni komu 8-10 manns.

Að sögn Úlfars Arn­ar Hjart­ar­son­ar í svæðis­stjórn Lands­bjarg­ar

virðist bát­ur­inn við fyrstu sýn hafa sloppið óskaddaður úr svaðilför­inni en ekk­ert lak inn á hann.

Heimild Mbl.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3459
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122585
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01
www.mbl.is