28.02.2018 23:05

Polar Amaroq GR-18-49 Með góðan túr

      Kampakátur Geir Zoega Skipst mynd Guðlaugur Björn Birgisson 2018

Það var Létt yfir skipstjóranum á Polar Amaroq þegar hann kom til Neskaupstaðar 

sent i gærkveldi með fullt skip af loðnu sem að fékkst fyrir norðan á meðan restin af flotanum 

lá bundin við bryggju i Vestmannaeyjum og i höfnum fyrir austan en landað 

var i flutningaskip á Norðfirði i dag 

      Polar Amaroq Með Nótina á siðunni á skjálfanda Mynd Geir Zoega 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 549
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2466
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2506579
Samtals gestir: 70810
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 03:57:24
www.mbl.is