Fyrir skömmu kom til Akureyrar rússneski togarinn  Kapitan Varganov MK-0354 
og var erindið hefðbundin slipptaka en i leiðinn var skipt um nafn og fékk það 
nafnið Melkart -4 MK-0354 hérna koma nokkra myndir við komuna og og þegar 
búið var að skipta um nafn 
	
		
			|  | 
		
			|              Kapitan Varganov MK -0354 Mynd þorgeir Baldursson 14 jan 2018 
				
					
						|  |  
						| Melkart -4 MK 0354  Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2018 |  |