26.03.2018 08:45

Rússneskur togari skiptir um nafn á Akureyri

Fyrir skömmu kom til Akureyrar rússneski togarinn  Kapitan Varganov MK-0354 

og var erindið hefðbundin slipptaka en i leiðinn var skipt um nafn og fékk það 

nafnið Melkart -4 MK-0354 hérna koma nokkra myndir við komuna og og þegar 

búið var að skipta um nafn 

             Kapitan Varganov MK -0354 Mynd þorgeir Baldursson 14 jan 2018

                 Melkart -4 MK 0354  Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2754
Gestir í dag: 159
Flettingar í gær: 3206
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1713104
Samtals gestir: 63371
Tölur uppfærðar: 25.7.2025 18:39:20
www.mbl.is