Hriseyjar ferjan Sævar kemur á landi á Árskógsandi um miðjan dag i gær
og við stjónvölinn hélt Þröstur jóhannson sem að lengi hefur verið
i útgerð i Hrisey Þar sem að hann ásamt fleirum rak útgerðarfyrirtækið
Hvamm sem að var með fiskviknnslu og útgerð hann hefur nú söðlað um og tekið við
rekstri ferjunnar ásamt fleirum og að sögn hans verið talsverð aukning ferðamanna
til eyjarinnar og talsvert um að fólk eigi sumarhús þar enda eyjan náttúruperla
|
Sævar á Eyjafirði i gær 29 mars 2018 Mynd þorgeir Baldursson
|
Þröstur Jóhannsson Skipst mynd Þorgeir Baldursson 2018 |
|