03.04.2018 21:07Grálúðu landanir á Akureyri i dagÞað var mikið lif og fjör á Bryggjunni fyrir neðan ÚA i dag netabátarnir Kristrún RE 177 og Þórsnes SH 109 voru að landa grálúðuafurðum sem að fengust i norðurkantinum fyrir skömmu þórsnesið kom inn fyrir páska og var aflinn um 120 tonn skipstjóri á Þórsnesi er Margeir Jóhannesson og i morgun kom Kristrun RE inn til löndunnar með um 300 tonn af afurðum og er ein millilöndun inni i þessari tölu sem að var 19 mars sl og var hún um eitthundrað tonn skipstjórinn Pétur K Karlsson var mjög kátur að vera að komast i frii og að sögn skipstjórnarmanna þeirra er þokklegasta veiði i kantinum nú hefur Anna EA 305 sem að Samherji H/F gerir út verið útbúinn á net og hefur þegar lagt nokkrar trossur en ekki hefur fréttst af afla hjá henni og mun hún vera á Dalvik að sækja fleiri net enda eru trossurnar látnar ligga i amsk þrjá sólahringa hið minnsta
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3025 Gestir í dag: 60 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 994446 Samtals gestir: 48567 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is