06.04.2018 15:10

myndir frá Vini siðunnar

Einn góður vinur siðunnar sendi mér fyrir skömmu vænan myndapakka

sem að hann hefur verið að taka á ferrðum sinum viðsvegar um heiminn 

ég ætla að birta nokkar af þessum myndum hérna i dag og læt ykkur 

lesendur góðir um að giska á hvar þær eru teknar og af hvaða tilefni 

 

                                 Togari i erlendri höfn þekkið þið skipið 

                                     Trollið tekið en hver er þetta 

              Gott hal inni á dekki en hvað mikið 

                            Steffan C EX Pétur Jónsson RE 69 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3002
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2148524
Samtals gestir: 68527
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 10:31:50
www.mbl.is