Það er lif og fjör á netaveiðum sérstaklega ef að veðrið er gott og ekk spillir fyrir ef
að veiðin er góð eins og var hjá skipverjum á Þorleifi EA 88 Þar sem að
Gylfi Gunnarsson skipstjóri ásamt áhöfn sinni sem að tekur nú þátt i netaralli Hafró
i gær voru þeir. að draga á Eyjafirði en alls eru þeir með átta trossur með 12 netum i hverri
og skemmt er frá þvi að segja að aflabrögð voru með þokkalagasta móti en alls landaði
áhöfnin á þorleifi um 18 tonnum á Dalvik og var uppistaðan Þorskur
það var Tryggvi Sveinsson starfsmaður Hafró sem að tók meðfylgjandi myndir
og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
|
1434 Þorleifur EA 88 Mynd þorgeir Baldursson 2017
|
Gylfi Gunnarsson skipst Mynd þorgeir 2017
|
Gylfi Gunnars vigalegur á Rúllunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017
|
Engin vetlingatök i úrgreiðslunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017 |
|
|
Vænn þorskur i Eyjafirði Mynd Tryggvi Sveinsson 2018
|
Nóg að gera i úrgreiðslu og Aðgerð mynd Tryggvi Sveinsson 2018
|
Aflanum landað á Dalvik Mynd Tryggvi Sveinsson 2018
|
Bliðuveður á Dalvik i Gær Mynd Tryggvi Sveinsson 2018 |
|
|
|
|
|