18.04.2018 22:16

Grimseyjar og Hriseyjar ferjur i slippnum i dag

Það er ekki oft sem að báðar ferjurnar sem að þjóna Grimsey og Hrisey 

eru i slipp á sama tima en það gerðist núna og þar sem að hefðfbundinni 

viðhaldsvinnu er sinnt i staðinn fyrir þær voru fengnir tveir báta annasvegar 

Hin nýja Hafborg sem að siglir til Grimseyjar og Dalvikur hinnsvegar

hvalaskoðunnarbáturinn Konsúll sem að siglir milli Hriseyjar og Árskóarsands

en áætlun þessara verkefna hjóðaði uppá tvær vikur en ekki er vitað hvort að það stennst 

     Sævar i slippnum i dag Sæfari á bryggjuendanum mynd þorgeir 2018

          2691 Sæfari við Slippkanntinn i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is