26.04.2018 22:49

1731 Mjölnir Skveraður

Það er næg verkefni i slippnum þessa dagana  og i morgun voru báðar ferjurnar sem að 

sinna Grimsey og Hrisey við slippkantinn ásamt hafnsögubátum Mjölnir sem að var 

uppi á bryggjunni  og slipparar i óða önn að snurfunsa hann 

enda eins gott að vera með hafnsögubátana klára fyrir sumarið  en fyrsta 

skemmtiferðaskipið kemur þann 5 mai nk en allar skipakomur má sjá 

á heimasiðu Akureyrarhafnar  www.port.is 

 

     1731 Mjölnir I Slippnum i morgun  mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is