11.05.2018 21:29

Hvalaskoðunnarfyrirtæki sameinast

Nú fyrir skömmu voru tvö hvalaskoðunnarfyrirtæki à Akureyri

Sameinuð það voru Elding og Ambassador undir merkjum Eldingar

Og mun Vignir Sigursveinson stýra fyrirtækinu en Magnús Guðjónsson

Framkvæmdastjóri Ambassador mun hverfa til anmara starfa

                       Vignir og Magnús  mynd þorgeir Baldursson

       Diplomat einn hvalaskoðunnarbátanna mynd þorgeir Baldursson 

              Hólmasól einn bàta Eldingar mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is