08.06.2018 00:04

Samherjaskip á sjó

Þau eru Flott nýju skipin sem að DFFU OG Franska dótturfélag samherja létu smiða 

i fyrra og á þessu ári og voru smiðuð i Mykleburst i Noregi 

 hönnuð af Rolls Royce og eru 81,22 á lengd og 16 m ábreidd

og eru þau útbúinn bæði til  að vera á isfiskveiðum  heilfrystingu flakafrystingu 

og allt til þess að gella og kynna aflann þannig að ekkert fer fyrir borð enda fullkominn mjölvinnsla 

um borð i að minnst kost tveimur þeirra betri ummfjöllun verður um skipin fljötlega 

 

                         Cuxhaven NC 100 mynd þorgeir Baldursson 2018

                                 Emerude Mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Berlin  NC 105 Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1971
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327453
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:46:28
www.mbl.is