14.06.2018 20:36

Hvalaskoðun á Akureyri mikið lif i Eyjafirði

 Það var létt yfir þeim félögum Bjarna Bjarnassyni Stýrimanni kenndan við loðnuskipið Súluna EA 300 

og Arnari Sigurðssyni skömmu fyrir brottför Hvalaskoðunnar bátsins Hólmasólar i dag  sem  að Elding 

gerir út fullur bátur af ferðafólki af skemmtiferðaskipinu Adia Luna alls á annaðhundrað manns 

uppistaðan Þjóðverjar og i stuttu spjalli við Arnar sagði hann mér að mikið af hval vera i firðinum

allt frá 6 og uppi 8 stykki i hverri ferð og færi vaxandi 

 Bjarni Bjarnasson Stýrim og Arnar Sigurðsson skipst á Hólmasól i dag 

              Gestirnir Hópast um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Löng biðröð að komast um borð mynd þorgeir Baldursson 

         Farþegarnir koma sér fyrir framá til að sjá sem best mynd þorgeir 

       Gestir urðu ekki fyrir vonbryggðum i dag mikið af hval á ferðinni 

               Hnúfubakur á leið i djúpköfun  Mynd þorgeir Baldursson 

     og siðan hvarf hann tignarlega i djúpið mynd þorgeir Baldursson 

       Mikið af hnúfubak i Eyjafirði i dag Mynd Arnar Sigurðsson 
       Hólmasól á landleið eftir góðan túr Mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 994
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019460
Samtals gestir: 49948
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 17:30:22
www.mbl.is