Það var létt yfir þeim félögum Bjarna Bjarnassyni Stýrimanni kenndan við loðnuskipið Súluna EA 300
og Arnari Sigurðssyni skömmu fyrir brottför Hvalaskoðunnar bátsins Hólmasólar i dag sem að Elding
gerir út fullur bátur af ferðafólki af skemmtiferðaskipinu Adia Luna alls á annaðhundrað manns
uppistaðan Þjóðverjar og i stuttu spjalli við Arnar sagði hann mér að mikið af hval vera i firðinum
allt frá 6 og uppi 8 stykki i hverri ferð og færi vaxandi
 |
Bjarni Bjarnasson Stýrim og Arnar Sigurðsson skipst á Hólmasól i dag
 |
Gestirnir Hópast um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018
 |
Löng biðröð að komast um borð mynd þorgeir Baldursson
 |
Farþegarnir koma sér fyrir framá til að sjá sem best mynd þorgeir
 |
Gestir urðu ekki fyrir vonbryggðum i dag mikið af hval á ferðinni
 |
Hnúfubakur á leið i djúpköfun Mynd þorgeir Baldursson
|
|
|
|
|
|