um borð i Tuneq ex Þorsteinn ÞH 360
Þriggja ára samningaviðræðum milli Íslands, Grænlands og Noregs lauk í síðustu viku
með undirritun nýs samnings um hlutdeild í loðnukvóta milli ríkjanna.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu.
Nær engin loðna er lengur veidd nema í lögsögu Íslands og ekki hefur hún verið veidd að sumri í mörg ár.
Samkvæmt samningnum fær Ísland 80% loðnukvótans, Grænland 15% og Noregur 5%.
Að flestu leyti er nýi samningurinn, sem byrjað var að semja um 2016, áþekkur hinum fyrri.
Engar breytingar verða á magni kvótans sem Grænlendingum og Norðmönnum er úthlutað
í heimildinni frá eldri samningi sem gerður var árið 2003.
Heimild Mbl.is
Mynd þorgeir Baldursson
|