04.07.2018 20:45

Skipting Loðnukvótans

      um borð i Tuneq ex Þorsteinn ÞH 360 

Þriggja ára samn­ingaviðræðum milli Íslands, Græn­lands og Nor­egs lauk í síðustu viku

með und­ir­rit­un nýs samn­ings um hlut­deild í loðnu­kvóta milli ríkj­anna.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu.

Nær eng­in loðna er leng­ur veidd nema í lög­sögu Íslands og ekki hef­ur hún verið veidd að sumri í mörg ár.

Sam­kvæmt samn­ingn­um fær Ísland 80% loðnu­kvót­ans, Græn­land 15% og Nor­eg­ur 5%.

Að flestu leyti er nýi samn­ing­ur­inn, sem byrjað var að semja um 2016, áþekk­ur hinum fyrri.

 Eng­ar breyt­ing­ar verða á magni kvót­ans sem Græn­lend­ing­um og Norðmönn­um er út­hlutað

í heim­ild­inni frá eldri samn­ingi sem gerður var árið 2003.

Heimild Mbl.is 

Mynd þorgeir Baldursson

  •  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is