Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148 til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar
vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli
enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að
á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð
Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld
en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða
og óska ég þeim Góðrar veiðferðar
|
Arnþór Pétursson Skipstjóri Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson
|
Helgi Skagfjörð Glaðbeitttur að vanda mynd þorgeir Baldursson
|
Vel Málaður mynd þorgeir Baldursson |
|
2407 Hákon EA148 mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Hákon tekur hringinn mynd þorgeir Baldursson 2018
|
siðan var stefnan tekin út Eyjafjörð um kl 21 mynd þorgeir Baldursson
|
2407 Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 2018 |
|
|
|
|
|