06.07.2018 22:44

Haldið til Kolmunnaveiða á Hákoni EA148

Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148  til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar 

vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli 

enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að 

á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð 

Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld 

en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða 

og óska ég þeim Góðrar veiðferðar 

           Arnþór Pétursson Skipstjóri Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 

        Helgi Skagfjörð Glaðbeitttur að vanda mynd þorgeir Baldursson 

                           Vel Málaður mynd þorgeir Baldursson 

                 2407 Hákon EA148 mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Hákon tekur hringinn mynd þorgeir Baldursson 2018

           siðan var stefnan tekin út Eyjafjörð um kl 21 mynd þorgeir Baldursson

                 2407 Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is