09.07.2018 00:15

Azura og Seifur

Það var talsverður sunnanvindur þegar Skemmtiferðaskipið Azura lagði frá 

Oddeyrarbryggju um kl 18 og þvi var hinn nýji hafnsögubátur  Hafnarsamlags 

Norðurlands Seifur fenginn til Aðstoðar og var átakið ekki nema um 19 tonn þegar hann 

dró skipið frá bryggjunni svo að það gæti siglt út fjörðinn 

 

             Farþegaskipið Azura mynd þorgeir Baldursson 2018

     Azura og Dráttarbáturinn Seifur var til aðstoðar mynd þorgeir Baldursson 

    Azura og Seifur talsverður stærðarmunur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is