09.07.2018 22:03

Eyborg EA 59 Frystir Grálúðu við Grænland

I fyrra kvöld Hélt Eyborg EA 59 áleiðs til Grænlands en hún mun verða þar

næstu þrjá til  fjóra mánuði og taka við Grálúðu af smá bátum sem að verða frystar um borð 

og er veiðsvæðið i Discoflóa við vesturströnd Grænlands 

en á siðasta ári var Eyborg i samskonar verkefni sem að gekk mjög vel 

Að sögn Birgis Sigurjónssonar  útgerðarmanns 

Skipstjóri Eyborgar er Jóhannes Sigurðarsson 

  Eyborg EA59 mynd þorgeir 2018

                         2190 Eyborg EA 59 mynd þorgeir Baldursson 2018

      Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir 

   Jóhannes Sigurðsson Skipst Eyborgar Mynd þorgeir 

                Eyborg EA 59 heldur af stað til Grænlands mynd þorgeir 2018

     2190 Eyborg EA 59 Hrisey og Grenivik i Bakgrunni mynd þorgeir 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is