12.07.2018 08:06

Samherjaflotinn við Bryggju á Akureyri

Hérna má sjá Hluta samherjaflotans við Bryggju á Akureyri i vikunni 

Glæsileg skip sem að hafa reynst vel sem og öldungarnir tveir sem að 

liggja i fiskihöfninni Snæfell EA310 ex Sléttbakur og Sólbakur ex Kaldbakur

sem vikja nú fyrir nýrri skipum enda kominn á sextugsaldur

spurning hvaða verkefni biða þeirra i nánustu framtið

 Cuxhaven Nc .Björg EA. Björgvin EA .Snæfell EA.sólbakur EA. Kaldbakur EA .ÞB

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is