19.07.2018 17:49

Kings Bay M-22-HQ

Norska Uppsjávarskipið Kings Bay Kom hérna Inn til Akureyrar i dag

en skipið er smiðað 2014 og eitt af nýustu skipum Norðmanna 
um borð eru 10 skipverjar og 7 manna rannsóknarteymi

en samkvæmt upplýsingum frá Birni Sævile skipstjóra er verið að leita að Makril fyrir austan land

og i norðurkantinum en hér verða áhafnarskipti og siðan haldið áleiðis vestur i átt til Grænlands 

herna koma nokkrar myndir af skipinu og skipstjóra þess ásamt myndum innan úr þvi og búnaði 

á dekki og nótakassa sem að er yfirbyggður þvilik vinnuaðstaða og glæsilegt skip 

 

                     Kings Bay M-22-HQ Mynd þorgeir Baldursson 2018

        Björn Sævile Skipstjóri á Kings Bay Mynd þorgeir Baldursson 2018

     Bjarni Bjarnasson fv skipst á Súlunni EA var mætttur á bryggjuna 

   landgangurinn settur upp allt glussadrifið mynd þorgeir Baldursson 2018

     Nótaskúffann er yfirbyggð þvilik bylting mynd þorgeir Baldursson 2018

                skiljarinn á framdekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

     Rör úr skiljara og i tanka i lestum skipsins  mynd þorgeir Baldursson 2018

                2 flottrommur eru um borð mynd þorgeir Baldursson 

                 Stjórntæki i Brúnni Mynd þorgeir Baldursson 2018

                Góðir gestir i heimsókn i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

       Saga útgerðarinnar  i myndum þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is