Norska Uppsjávarskipið Kings Bay Kom hérna Inn til Akureyrar i dag
en skipið er smiðað 2014 og eitt af nýustu skipum Norðmanna
um borð eru 10 skipverjar og 7 manna rannsóknarteymi
en samkvæmt upplýsingum frá Birni Sævile skipstjóra er verið að leita að Makril fyrir austan land
og i norðurkantinum en hér verða áhafnarskipti og siðan haldið áleiðis vestur i átt til Grænlands
herna koma nokkrar myndir af skipinu og skipstjóra þess ásamt myndum innan úr þvi og búnaði
á dekki og nótakassa sem að er yfirbyggður þvilik vinnuaðstaða og glæsilegt skip
|
Kings Bay M-22-HQ Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Björn Sævile Skipstjóri á Kings Bay Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Bjarni Bjarnasson fv skipst á Súlunni EA var mætttur á bryggjuna
|
landgangurinn settur upp allt glussadrifið mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Nótaskúffann er yfirbyggð þvilik bylting mynd þorgeir Baldursson 2018
|
skiljarinn á framdekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018
|
|
|
|
|
|