Adanefjur á Eyjafirði "/>

31.07.2018 09:06

Adanefjur á Eyjafirði

And­ar­nefj­ur léku sér og stukku um skammt frá landi á Poll­in­um á Ak­ur­eyri í dag,

        Andanefja stekkur á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

      Ferðafólk  fylgdist með af miklum áhuga mynd þorgeir Baldursson 

 

við mikla hrifn­ingu bæði heima­manna og ferðamanna.

     Andanefja á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

 er ekki al­gengt að þær komi svo nærri landi, en það kem­ur þó fyr­ir.

                 Andanefja á Pollinum mynd þorgeir Baldursson 

Vakti af­hæfi andanefj­anna hrifn­ingu ferðamanna sem stóðu og tóku mynd­ir í gríð og erg,

en  taliðer að hval­irn­ir á poll­in­um hafi verið 6-8 tals­ins

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is