Andarnefjur léku sér og stukku um skammt frá landi á Pollinum á Akureyri í dag,
 |
Andanefja stekkur á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson
 |
Ferðafólk fylgdist með af miklum áhuga mynd þorgeir Baldursson
|
|
við mikla hrifningu bæði heimamanna og ferðamanna.
 |
Andanefja á pollinum mynd þorgeir Baldursson |
er ekki algengt að þær komi svo nærri landi, en það kemur þó fyrir.
 |
Andanefja á Pollinum mynd þorgeir Baldursson |
Vakti afhæfi andanefjanna hrifningu ferðamanna sem stóðu og tóku myndir í gríð og erg,
en taliðer að hvalirnir á pollinum hafi verið 6-8 talsins