Fékk skemmtilegt simtal i morgun frá Andra Snæ frænda minum sem að er skipstjóri
hjá Hvalaskoðunnarfyrirtækinu Eldingu um að koma með i hvalaskoðun sem að ég þáði með þökkum
hérna koma nokkar myndir úr túrnum Það var mikið lif og fjör á Eyjafirði i dag fjörðurinn iðaði af lifi
og mikið af hnúfubak við austurenda Hriseyjar en alls taldi ég um fimm dýr sem að greinilega voru i æti og sifellt
fjölgaði hvalaskoðunnarbátunum hratt eftir þvi sem að leið á daginn siðan var farið að fossinum sem að kemur úr
valheiðargöngunum en þar rennur fram um 40stiga heitt vatn sem að blandast sjónm i firðinum og voru gestirnir
himillifandi enda ekki á hverjum degi sem að þau lenda i svona ferðum
en látum myndirnar tala sinu máli
|
Diplómat og Konsúll á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson
|
Whaels og hnúfubakur mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Farþegarnir voru alsælir með ferðina mynd þorgeir Baldursson
|
veifað til Ljósmyndarans allir sáttir mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Hvalablástur mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Sólfar mætt á svæðið og hnúfubakur fer i djúpköfun mynd þorgeir
|
1487 Máni frá dalvik var mættur á svæðið mynd þorgeir Baldursson
|
Haldið að fossinum við valaheiðargöngin mynd þorgeir Baldursson 2018
|
|
|
|
|
|
|
|