18.10.2018 10:58

Huginn Ve 55 á Lokametrunum i Póllandi

Hann er orðinn Glæsilegur Huginn Ve 55 en hann hefur verið i lengingu og miklum 

breytingum i póllandi siðan snemma i sumar en nú sér fyrir endan á þessu 

og er von til þess að skipið verði afhent i birjun nóvember 

Það var skvering á lestum, breyting á skiljara og rennum, breyting á uppröðun á efra dekki,

upptekkt á hjálparspilum og fremri dekkkrana,

almálun bæði úti og inni, endurnýjun á RSW-lögnum og lokum og því tengdu og hellingur í viðbót

     2411 Huginn VE55 mynd Guðmundur Sigurðsson 17 okt 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2091
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1331332
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 05:40:51
www.mbl.is