18.10.2018 22:17

Orri á Gullver Ns 12 kastar trollinu

Vinur minn Orri sem að er stýrimaður á Gullver NS12 var að kasta trollinu 

snemma morguns á heimaslóðinni fyrir austan hérna koma nokkrar 

myndir handa ykkur á Gullver

                  1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 2018 

 

              birjað að slaka Hlerunum  Mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Og birjað að keyra út togvirinn mynd Þorgeir Baldursson 2018
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 366
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061640
Samtals gestir: 50965
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:22:21
www.mbl.is