Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 landaði á Neskaupstað i gær
Helfrystri sild alls um 26500 kössum sem að fékkst á aðeins niu sólahringum
þessar myndir sendi Sævar Sigmarsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
 |
|
2407 Hákon EA148 mynd Sævar Sigmarsson 2018
 |
|
Vel siginn mynd Sævar Sigmarsson 2018
 |
|
Hákon Ea og erlent flutningaskip mynd Sævar Sigmarsson 2018
 |
| Allt að gerast á bryggjunni mynd Sævar Sigmarsson 2018 |
|
|
|