Um miðjan dag hélt Bjarni Ólafsson AK 70 af stað frá Akureyri þar sem að hann hefur verið i slipp
þar sem að unnin voru hefðbundin slippverk og að auki var aðalvélin tekin upp og mun skipið
verða á Neskaupstað i fyrrramálið þar sem að tekin verða veiðarfæri og siðan haldið til veiða
Ég fékk Runólf skipstjóra til að taka smá myndahring og hérna koma nokkrar myndir
|
Runólfur Runólfsson Skipst Mynd þorgeir Bald |
|
2909 Bjarni Ólafsson AK 70 mynd þorgeir Baldursson 21 okt 2018
|
2909 Bjarni ólafsson AK 70 Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Haldið til Neskaupstaðar Mynd þorgeir Baldursson 2018 |
|
|