21.10.2018 16:43

Bjarni Ólafsson AK 70 nýskeraður úr Slippnum

Um miðjan dag hélt Bjarni Ólafsson AK 70 af stað frá Akureyri þar sem að hann hefur verið i slipp 

þar sem að unnin voru hefðbundin slippverk og að auki var aðalvélin tekin upp og mun skipið 

verða á Neskaupstað i fyrrramálið þar sem að tekin verða veiðarfæri og siðan haldið til veiða 

Ég fékk Runólf skipstjóra til að taka smá myndahring og hérna koma nokkrar myndir

    Runólfur Runólfsson Skipst Mynd þorgeir Bald

        2909 Bjarni Ólafsson AK 70 mynd þorgeir Baldursson 21 okt 2018

                      2909 Bjarni ólafsson AK 70 Mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Haldið til Neskaupstaðar Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1507
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060923
Samtals gestir: 50947
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:10
www.mbl.is