Blængur Nk 125 sem að er i eigu Sildarvinnslunnar i Neskaupstað kom i slipp
á Akureyri i siðustu viku og er ætlunin að skipta um togspil ásamt þvi laga
eitthvað til á vinnsludekkinu ásamt öðrum slippverkum sem að fylgja þessu
i morgun voru spilin kominn við skipshlið og gömlu spilin uppá bryggju
|
1345 Blængur NK125 mynd Þorgeir Baldursson 22 okt 2018 |