Það var tignarleg sjón að sjá eitt glæsilegasta uppsjávarskip Eyjamanna Huginn Ve 55
sigla inn i höfnina i dag en skipið er búið að vera i skveringu i Póllandi siðan i April i vor
og hluti þess sem að var gert er þetta: hann hefur verið i lengingu og miklum
breytingum i póllandi siðan snemma i sumar en nú sér fyrir endan á þessu
og er von til þess að skipið verði afhent i birjun nóvember
Það var skvering á lestum, breyting á skiljara og rennum, breyting á uppröðun á efra dekki,
upptekkt á hjálparspilum og fremri dekkkrana,
almálun bæði úti og inni, endurnýjun á RSW-lögnum og lokum og því tengdu og hellingur í viðbót
Allar myndir tók Óskar Pétur Friðriksson Ljósmyndari
|
2411Huginn VE 55 keur til eyja i dag Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018
|
|
Tveir Eyjapeyjar mættir á bryggjuna mynd óskar Pétur Friðriksson 2018
|
2411 Huginn kominn og fjöldi fólks Mætt á bryggjuna til að skoða skipið ÓPF
|
Páll Útgerðarstjóri var mættur ásamt eyjapeyjum til að binda skipið ÓPF 2018
|
2411 Huginn VE 55 fyrir Lengingu Mynd þorgeir Baldursson
|
2411Huginn VE 55 og Kap VE Mynd Þorgeir Baldursson 2012
|
|
|
|
|