21.11.2018 22:39

Hafró leitar að togara i rall

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara til verkefnisins

„Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“. Að þessu sinni er óskað eftir einum togara á NA-svæði í þrjár vikur í mars árið 2019.

Um er að ræða mjög mikilvæga rannsókn með þátttöku rannsóknaskipa og tveggja togara.

Svonefndir Japanstogarar hafa lengst af verið notaðir í verkefninu,

en vakin er athygli á að bjóða má alla togara af ákveðinni stærð og hafa skilyrði verið rýmkuð frá fyrri útboðum.

Flestir þeirra togara sem tekið hafa þátt í verkefninu hingað til hafa verið seldir úr landi og því mikilvægt að fá ný skip í verkefnið.

Þessir þrir hérna að neðan er þeir siðustu af Japanstogurunum sem að enn eru i notkun 

          1277   Ljósafell Su 70 i Togarralli á Eyjafirði  Mynd þorgeir Baldursson 2018

        1274 Sindri VE 60 á austfjarðamiðum  Mynd þorgeir Baldursson 

                           1281 Múlaberg si 22 Mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is