Stórvinur minn Gylfi Gunnarsson skipstjóri og Útgerðarmaður Á þorleifi EA 88
er sjötiu ára i dag og heldur uppá daginn faðmi fjölskyldunnar og i góðra vina hópi i kvöld
i Húsnæði hestamannafélagsins Léttis hér rétt ofan Akureyrar þar verður örugglega glatt
á hjalla ef að ég þekki kallinn rétt innlega til hamingju með daginn kæri vinur
læt hér fylgja nokkrar myndir sem að teknar voru i kvöld af þeim hjónum og afkomendum
 |
Gylfi Gunnarsson Mynd þorgeir Baldursson 2018 |
 |
Gylfi Gunnarsson og Stórfjölskyldan i kvöld mynd þorgeir Baldursson
 |
Gylfi og Frú Við Gjafaborðið Mynd þorgeir Baldursson 2018
 |
1434 Þorleifur EA 88 á landleið við Grimsey mynd Þorgeir Baldursson
|
|
|