25.11.2018 22:41

Ilivileq GR-2-201 kanski seldur til Rússlands

Heyrst hefur að  Grænlenska dótturfyrirtæki  útgerðarfélags Reykjavikur 

hafi á dögunum selt frystitogarann Ilivileq  GR -2-201 og að hafi verið seldur

til rússneskra kaupenda og muni verða afhentur nú i desember 

 

 

       Ilivileq GR -2-201 EX Skálaberg  RE 7  Mynd þorgeir Baldursson 2014

                  Skálaberg RE 7 Mynd þorgeir Baldursson 2013

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16233
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487377
Samtals gestir: 59578
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 11:17:25
www.mbl.is