01.12.2018 10:12Góður afli Skipa Berg- Hugins á Árinu
Skip Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, hafa fiskað einstaklega vel á árinu. Bergey landaði í Eyjum sl. miðvikudag og fór þá yfir 5.000 tonnin. Aflinn í veiðiferðinni var blandaður; ýsa, þorskur, karfi og ufsi. Nú þegar er árið 2018 orðið það ár sem skip Bergs-Hugins hafa skilað mestum afla á land. Til þessa veiddu skipin mest í fyrra eða 8.574 tonn, en í ár er aflinn orðinn 9.800 tonn og hann mun fara yfir 10.000 tonnin ef vel viðrar þá veiðidaga sem eftir eru af árinu. Eins og áður er ýsan sú tegund sem skipin fiska helst, en á árinu er ýsuaflinn orðinn 3.200 tonn.
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3881 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 3759 Gestir í gær: 27 Samtals flettingar: 1333122 Samtals gestir: 56653 Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is