10.01.2019 21:09

Bjarni Bjarnasson skipst er 70 ára i dag

Hinn margrómaði Skipstjóri og útgerðarmaður Bjarni Bjarnsson á stórafmæli i dag 

hann er 70 ára hann hefur lengst af verið kenndur við Súluna EA 300 sem hann

átti og gerði út i samráði við Sverrir Leósson og var eftirsótt að vera i plássi hjá þeim 

enda miklir öðlingar  og fiskaðist alltaf vel á skipið undir stjórn Bjarna 

innilega til hamingju með daginn kæri vinur 

 

 Bjarni Bjarnasson Skipst mynd þorgeir Baldursson 

           Bjarni Bjarnasson og Sverrir Leósson Mynd þorgeir Baldursson 

              1060 Súlan EA 300 á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is