Hinn margrómaði Skipstjóri og útgerðarmaður Bjarni Bjarnsson á stórafmæli i dag
hann er 70 ára hann hefur lengst af verið kenndur við Súluna EA 300 sem hann
átti og gerði út i samráði við Sverrir Leósson og var eftirsótt að vera i plássi hjá þeim
enda miklir öðlingar og fiskaðist alltaf vel á skipið undir stjórn Bjarna
innilega til hamingju með daginn kæri vinur
|
Bjarni Bjarnasson Skipst mynd þorgeir Baldursson
|
Bjarni Bjarnasson og Sverrir Leósson Mynd þorgeir Baldursson
|
1060 Súlan EA 300 á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson |
|
|