I lok siðustu viku nánar tiltekið þann 27 janúar var Sindri Ve 60 afhenntur nýjum eigendum
1274 Sindri VE 60 farinn á leið til nýrra eigenda í Valencia á Spáni en togarinn lét úr höfn hér í Vestmannaeyjum fyrir rúmmum klukkutíma
Togarinn sem hét nær alla sína tíð Páll Pálsson IS 102 og var mikið aflaskip fyrir vestan.
Þá eru bara 2 Japans togarar eftir í landinu af þeim 10 sem komu nýir hingað til lands árið 1973 og reyndust frábærlega.
það eru Ljósafell SU 70 og Múlaberg SI 22
|
1274 Sindri Ve 60 mynd óskar Pétur Friðriksson 2018
|
1274 Sindri VE 60 mynd Tryggvi Sigurðssson 2018
|
|