Það var létt yfir Guðlaugi óla Þorlákssyni skipstjóra og eiganda Hafborgar EA
þegar ég hitti hann i dag þvi að á morgun mun hann ásamt áhöfn sinni halda til
netaveiða i Breiðafirði og mun verða lagt upp i Grundarfirði þesssar myndir
voru teknar fyrir rúmri viku á Eyjafirði þegar báturinn var að koma úr slipp
|
2940 Hafborg EA152 mynd þorgeir Baldursson 2019
|
Guðlaugur óli i Brúnni á Hafborgu mynd þorgeir Baldursson 2019 |
|
2940 hafborg EA 152 á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2019 |
|