01.02.2019 07:57

Sel fjölgar við island

                               Útselur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Útsels­stofn­inn við Ísland er á upp­leið. Sam­kvæmt mati á stofn­stærð var stofn­inn 6.300 dýr árið 2017 og er það fjölg­un um 2.100 dýr frá ár­inu 2012.

Þetta ger­ist á sama tíma og fækkað hef­ur veru­lega í land­sels­stofn­in­um. Útsel­ur­inn lækk­ar nú um flokk á vál­ista spen­dýra og er met­inn í nokk­urri hættu en var áður met­inn í hættu sam­kvæmt skil­grein­ingu Nátt­úru­fræðistofn­un­ar.

Sandra M. Granquist hjá Sela­setr­inu á Hvammstanga seg­ir að niður­stöðurn­ar séu já­kvæðar fyr­ir út­sel­inn en hafi komið á óvart. 

Heimild mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is