10.02.2019 16:19

Margret EA 710 Heldur til Kolmunnaveiða

I dag hélt Margret EA710 frá Akureyri áleiðis á Kolmunnamiðin vestur af Irlandi 

en þangað er um 3 sólahringa sigling og munu 2 skip Eskju vera farinn af stað 

þau Aðalsteinn Jónsson SU 11 og Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

siðan mun Hoffell su 80 vera á miðunum og væntalega fara fleiri skip næstu daga 

að gera sig klár enda vertiðin að birja þarna niðurfrá 

        Gert klárt fyrir Brottför i dag mynd þorgeir Baldurson 10 feb 2019

          Landgangurinn tekinn um borð mynd þorgeir Baldursson 2019

                        Góða ferð  og veiði Mynd þorgeir Baldursson 

                      Haldið til Kolmunnaveiða mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is