02.03.2019 14:52

Rifandi gangur hvalaskoðun i Eyjafirði

Mikill Fjöldi erlendra ferðamanna fer i hvalaskoðun  frá Akureyri á hverju ári með bátum sem að 

Akureyri Hvalaskoðun  gerir út og i gær fóru um 110 farþegar með Hólmasól og 116 i dag 

og hafa þvi farið alls á þriðja þúsund manns frá áramótum og hefur verið stanslaus aukning i ferðir 

héðan sem að má að miklu leiti þakka góða markaðskynningu og hinu beina flugi frá Bretlandi 

með ferðaskrifstofunni Super Brake sem að lendir hér á mánudögum og föstudögum en þær ferðir 

munu taka enda 11 mars næst komandi 

 

                     2922 Hólmasól Mynd þorgeir Baldursson 1 mars 2019

                        Endanum sleppt Mynd þorgeir Baldursson 2019

                   Haldið i Hvalaskoðun Mynd þorgeir Baldursson 2019

                    Hnúfubakur á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson 

            Hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

 

 

                    

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is