08.03.2019 23:12

Formannskipti i Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar var  i dag  og þar voru ýmiss mál á dagskrá 

en hæðst bar þó formanns og stjórnarkjör en formaðurinn Konráð Alfreðsson 

sem að hefur gengt þessu i um 30 ár hafði tilkynnt það á siðasta aðalfundi að 

hann myndi stiga til hliðar og nú hefur Trausti Jörundsson tekið við keflinu 

gestir fundarins að þessu sinni voru þeir Hólmgeir Jónsson

og Valmundur Valmundsson frá SSI mæting á fundinn var með lakara móti 

og betur má ef duga skal en hérna koma nokkar myndir frá fundinum 

       Trausti Jörundarsson og Konráð Alfreðsson  mynd þorgeir Baldursson 

                Fundarmenn voru áhugasamir mynd þorgeir Baldursson 

                       Hólmgeir Jónsson i ræðustól Mynd þorgeir Baldursson 

       Valmundur, Hólmgeir ,Trausti ,og Konráð. mynd Þorgeir Baldursson 

       Kristinn S Pálsson fékk viðurkenningu frá Konráð og félaginu © þorgeir 

         Stinni Brosmildur að vanda með gjöfina mynd Þorgeir Baldursson

     Trausti og Konráð með Gjöfina frá Sjómannafélaginu mynd þorgeir 

   Valmundur óskar Trausta innilega til hamingju með formannstarfið 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is