09.03.2019 16:02

Kleifarberg RE 70 með Góðan túr

Þann 7 Mars landaði Kleifarberg RE 70 góðum túr úr Barentshafi  en að visu tekin ein millilöndun 

þar sem að landað var i Tromsö i Noregi og alls var skipið með aflaverðmæti fyrir rúmar 500 milljónir 

við komuna til Akureyrar var skipverjum færð terta frá útgerð skipsins sem að gladdi áhafnarmeðlimi

mikið að sögn skipstjórans Stefáns Sigurðssonar með honum i brunni var Jóhann Gylfasson stýrimaður 

túrinn tók alls 37 daga og hefur skipið þegar haldið til veiða en nú á heimamiðum undir stjórn Viðirs Jónssonar 

1360 Kleifarberg RE70 á veiðum i Barentshafi i feb2019 Mynd þorgeir Baldursson

        1360 Kleifarberg RE á Akureyri 7 mars Mynd þorgeir Baldursson 2019

                Landað úr Kleifarbergi Re 70 mynd þorgeir Baldursson 2019

                       Hift uppúr lestinni Myn dþorgeir Baldursson 2019

                       Raðað á Bretti i lestinni Mynd þorgeir Baldursson 2019

          Það eru vaskir drengir sem að landa úr skipinu mynd þorgeir 2019

                  Best að flyta sér að fylla brettið mynd þorgeir Baldursson 

 Fv Jóhann og   Stefán Skipst  með tertuna Góðu Mynd þorgeir Baldursson 2019

 

                    Góðir gestir litu i kaffi mynd þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is