10.03.2019 11:13

Sleipnir isbrjótur

Það eru næg verkefni hjá Hafnarsamlagi Norðurlands við að þjónusta skip og báta sem að 

leita hingað eitt þeirrra er að hjálpa hvalaskoðunnarbátnum Hólmasól að komast frá bryggju 

 i vikunni en mikið frost hafði verið um nóttina alls um -12 stig og þvi hafði frosið saman

en Viðir Benidiktsson skipstjóri á hafnsögubátnum  Sleipnir var ekki lengi að redda málunum 

eins og meðfylgjandi myndir bera með sér 

      2920 Hólmasól og 2250 Sleipnir Mynd þorgeir Baldursson 2019

                       2250 Sleipnir mynd  þorgeir Baldursson 2019

         2250 Sleipnir og Viðir Ben i brúnni mynd þorgeir Baldursson 2019

                Talsverðu is á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

      2250 Sleipnir og Viðir Ben i brúnni  mynd þorgeir Baldursson 2019

     2250 Sleipnir á fullri ferð á Pollinum mynd þorgeir Baldursson 2019
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is