10.03.2019 21:52

Sólberg ÓF 1 með mettúr úr Barentshafi

 

Túr Sól­bergs ÓF-1 í Bar­ents­hafið er að ljúka, það er einn stærsti túr sem ís­lenskt skip hef­ur farið í á þess­ar slóðir.

Alls er afli úr sjó orðinn um 1.760 tonn. Þar af er þorsk­ur að nálg­ast 1.600 tonn.

Í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Sigþór Kjart­ans­son skip­stjóri að túr­inn hafa gengið vel með góðum mann­skap á öfl­ugu og góðu skipi.

Sigþór sagði að þeir ættu eft­ir að veiða um 140 tonn til að klára kvóta Ramma í Bar­ents­haf­inu. Hann reiknaði með að halda heim á leið ekki síðar en í viku­lok­in.

         Sigþór Kjartansson skipst á Sólbergi ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 

 

Tvær áhafn­ir eru á Sól­berg­inu, 35 manns um borð hverju sinni, og tek­ur ný áhöfn við í næsta túr und­ir skip­stjórn Trausta Krist­ins­son­ar.

 

                     2917 Sólberg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson 2019

         ólafur Marteinssson Framkvst tekur á móti skipinu Mynd þorgeir 

Heimild Morgunblaðið

Myndir Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4290
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428987
Samtals gestir: 58051
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 13:00:20
www.mbl.is