12.03.2019 09:42

Guðmundur i Nesi RE13 Seldur til Grænlands

Nú fyrir skömmu kom Guðmundur i Nesi  RE13 úr sinum siðasta túr fyrir Útgerðarfélag Reykjavikur (áður Brim Hf )

en skipið hefur verið selt dótturfyrirtæki þess á Grænlandi  nánar tiltekið i QAQQRTQQ og hefur fengið nafnið 

Ilivileq GR -02-201 sem að er sama nafn og á eldra skipi sem að var i eigu útgerðarinnar á Grænlandi 

 og mun að öllum likindum halda frá Reykjavik seinnipatinn i dag eða á morgun

skipstjóri verður Ásgeir Baldursson sem að verið hefur lengi á skipum útgerðarinnar 

                          ilivileq GR-02-201    Mynd Hilmar Snorrasson 2019

                         ilivileq Qaqqrtqq mynd Himar Snorrasson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3406
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760049
Samtals gestir: 64626
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 06:26:35
www.mbl.is