13.03.2019 07:39

208 Skemmtiferðaskip til Akureyrar i sumar

 

          Skemmtiferðaskip á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 

 

Fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins til Akureyrar koma fimmtudaginn 9. maí en það eru skipin MSC Fantasia og Marco Polo. Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar 30. maí sem er Norwegian Getaway. Skipið er 145.655 brúttólestir með rétt um 4.000 farþega og 1.646 manna áhöfn.

Skipakomur verða alls 208 næsta sumar en voru 179 sumarið 2018. Farþegar voru rétt innan við 135.000 í fyrra en verða um 160.000 í sumar sem er um 18,5% fjölgun farþega. Skipakomur til Akureyrar verða 161, til Grímseyjar 61 og 6 til Hríseyjar. Frá þessu er greint á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 875
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 804
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1438683
Samtals gestir: 58235
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 14:14:54
www.mbl.is