20.03.2019 17:10

Grásleppunetin lögð i Eyjafirði i morgun

Það var mikið fjör og hamagangur i morgun þegar Grásleppukarlar þustu af stað til 

að leggja netin á þessum fyrsta degi og ekki laust við ásiglingum  þegar allir ruku af stað á sama 

tima sem að var um kl 08 i morgun sem að fyrstu bátarnir voru komnir á miðinn við ólafsfjarðarmúla

og var þá strax birjað að gera klárt og á minni bátunum þurftu sumir að fara tvær ferðir þvi að ekki 

komst allt fyrir i einni ég kom mér fyrir i Ólafsfjarðarmúlanum og fylgdist með bátunum leggja netin 

         7328 Fanney EA  82  Mynd þorgeir Baldursson  20 mars 2019 

          7328 Fanney EA 82 leggur Netin i morgun mynd þorgeir Baldursson 

               Svo var farið i land og fleiri net sótt mynd Þorgeir Baldursson 2019

                   Steinað niður mynd þorgeir Baldursson 2019

    steinað niður v/bryggju i morgun mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

               Haldið i túr no 2 i dag mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

   2478 Freymundur ÓF 6  við bryggju á Ólafsfirði i morgun mynd þorgeir 2019

      1765 Kristin ÓF 49 að koma inn til ólafsfjarðar i morgun mynd þorgeir 2019

             2387 Dalborg EA 317 á landleið i dag mynd þorgeir 2019

                  7111 Ágústa EA 16 mynd þorgeir Baldursson 2019

               2434 Arnþór EA 37 mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

          2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

        2434 og 2711 við bryggju á Árskógsandi i morgun mynd þorgeir 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997126
Samtals gestir: 48682
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:58:07
www.mbl.is