23.03.2019 23:27

Ellert Guðjónsson fv skips 83 ára i dag

Það var Glatt á hjalla um borð i Húna EA 740  i morgun enda veðrið einstakt 

 og ekki  var fjörið minna þegar Ellert Guðjónsson fyrrverandi Skipst á Húna 

kom i kaffið þvi að hann átti afmæli  i dag 83 ára var kallinn  

 viðstaddir  sungu afmælissönginn fyrir hann af mikilli raust    

Góð mæting var og margir sem að fögnuðu honum i tilefni dagsins enda eðaldrengur hér á ferð 

    Ellert Guðjónsson skipst 83 Ára i dag 23 mars 2019 mynd þorgeir Baldursson 

                          Steini Pé og Ellert mynd þorgeir Baldursson 

                           Afmælisbarnið og fleiri mynd þorgeir Baldursson 

              Vélstjórarnir fara yfir Bókhaldið mynd þorgeir Baldursson 

                  Fjóla Steini Pé og Valur Hólm mynd þorgeir Baldursson 

                             Gunni og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                     Valur Viðir og Davið Mynd þorgeir Baldursson 

                  Spekingar Ingimar Siggi og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                    Spekingarnir spjalla mynd þorgeir Baldursson 

                 Davið Knútur og Siggi Friðriks mynd þorgeir Baldursson 2019

 Skipstjóraspjall  Siggi Friðriks og Bjarni Bjarnasson mynd þorgeir Baldursson 

  Þorsteinn Pétursson og Ellert Guðjónsson idag 23 mars 2019 mynd þorgeir 
                   Söfnunnarbaukurinn mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is