Það var Glatt á hjalla um borð i Húna EA 740 i morgun enda veðrið einstakt
og ekki var fjörið minna þegar Ellert Guðjónsson fyrrverandi Skipst á Húna
kom i kaffið þvi að hann átti afmæli i dag 83 ára var kallinn
viðstaddir sungu afmælissönginn fyrir hann af mikilli raust
Góð mæting var og margir sem að fögnuðu honum i tilefni dagsins enda eðaldrengur hér á ferð
 |
Ellert Guðjónsson skipst 83 Ára i dag 23 mars 2019 mynd þorgeir Baldursson
 |
Steini Pé og Ellert mynd þorgeir Baldursson
 |
Afmælisbarnið og fleiri mynd þorgeir Baldursson
 |
Vélstjórarnir fara yfir Bókhaldið mynd þorgeir Baldursson
 |
Fjóla Steini Pé og Valur Hólm mynd þorgeir Baldursson
 |
Gunni og Gunni mynd þorgeir Baldursson
 |
Valur Viðir og Davið Mynd þorgeir Baldursson
 |
Spekingar Ingimar Siggi og Gunni mynd þorgeir Baldursson
 |
Spekingarnir spjalla mynd þorgeir Baldursson
 |
Davið Knútur og Siggi Friðriks mynd þorgeir Baldursson 2019
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|