25.03.2019 20:01

Sólrún EA 251 kemur úr róðri

 Sólrún Ea 251 kom i gær úr sýnum öðrum  Gráslepputúr eftir að báturinn kom 

til heimahafnar á Árskógsandi i áhöfn eru tveir menn þeir ólafur Sigurðsson skipst

og Haraldur Ólafsson  Háseti og hafa þeir lagt netin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflabrögin voru þokkaleg þrátt fyrir erfitt tiðarfar undanfarið það má með sanni segja að 

það hafi verið hurðarlaust helvitis rok siðustu daga sem að leggst ekki vel i útgerðarmenn 

þessara báta en vonandi fer þetta nú að lagst 

 

          2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 24mars 2019

         2711 Særún EA 251 kemur til Ársskógsands mynd þorgeir Baldursson 

     Pétur sigurðsson útgerðarmaður Særúnar Mynd þorgeir Baldursson 2019

    ólafur Sigurðsson skipst landar úr sólrúnu EA mynd þorgeir Baldursson 

               Ólafur húkkar úr körunum mynd Þorgeir Baldursson 2019

      Haraldur ólafsson með Væna sleppu i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

      Haraldur Ólafsson við löndun úr Sólrúnu mynd þorgeir Baldursson 2019

     Feðgar Haraldur Ólafsson og Ólafur Sigurðsson mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is