|  | 
		
			| Rúnar L Gunarsson skipst Gullver NS12 mynd þB | 
	
Það hefur aldrei gerst á ég hafi fengið Háhyrning i troll sagði Rúnar  L Gunnarsson skipstjóri 
á Gullver Ns 12 við umsjónarmann siðunnar þegar skipið var að veiðum i Berufjarðarál 
um helgina þetta var fullorðið dýr en vel gekk að koma þvi aftur út úr trollinu 
læt fylgja hér  mynd þegar hann er kominn inná dekk 
	
		
			|  | 
		
			|         Háhyrningur á dekkinu á Gullver NS12 mynd þorgeir Baldursson 2019   |