12.05.2019 22:20

Háhyrningur i trollið á Gullver NS 12

     Rúnar L Gunarsson skipst Gullver NS12 mynd þB

Það hefur aldrei gerst á ég hafi fengið Háhyrning i troll sagði Rúnar  L Gunnarsson skipstjóri 

á Gullver Ns 12 við umsjónarmann siðunnar þegar skipið var að veiðum i Berufjarðarál 

um helgina þetta var fullorðið dýr en vel gekk að koma þvi aftur út úr trollinu 

læt fylgja hér  mynd þegar hann er kominn inná dekk 

        Háhyrningur á dekkinu á Gullver NS12 mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1350
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 6222
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2461542
Samtals gestir: 70493
Tölur uppfærðar: 9.1.2026 12:46:10
www.mbl.is