13.05.2019 22:50

Lárus Grimsson og Friðrik Sigurðsson Ár 17

Það var létt yfir Lárusi Grimssyni Skipstjóra á Friðriki Sigurðssyni ÁR 17 þegar hann kom inn til eyja dag einn fyrir skömmu

i hriðarmuggu svo að varla glitti i bryggjupollana en öll él styttir upp um siðir og siðan skall á brakandi bliða 

Lalli Grims er að leysa frænda sinn af en þeir hafa verið á netum i kringum eyjar og fiskað þokkalega 

Frettaritari siðunnar Óskar Pétur Friðriksson var á hafnarsvæðinu og tók meðfylgjandi myndir 

        1084 Friðrik Sigurðsson Á 17 mynd Óskar Pétur Friðriksson 2019

              Gert klárt i endana mynd Óskar pétur Friðriksson 2019

             Komið að bryggju mynd óska Pétur Friðriksson 2019

               kominn að bryggju mynd Óskar Pétur Friðrikson 2019

              Birja að hifa net i land mynd Óskar Pétur Friðriksson 2019

           Lárus Grimsson Skipst á Friðrik Sigurðssyni ÁR 17 mynd Óskar Pétur 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1610
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061026
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:43:30
www.mbl.is